Skráningarfærsla handrits
ÍB 356 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Uppskrift af dánarbúi Sveins Sölvasonar lögmanns; Ísland, 1600-1900
Nafn
Sveinn Sölvason
Fæddur
6. september 1722
Dáinn
6. ágúst 1782
Starf
Lögmaður
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti
Nafn
Brynjólfur Sigurðsson Sívertsen
Fæddur
13. desember 1767
Dáinn
23. júlí 1837
Starf
Prestur
Hlutverk
Eigandi; Viðtakandi; Skrifari; Bréfritari
Nafn
Jón Árnason
Fæddur
1665
Dáinn
8. febrúar 1743
Starf
Biskup
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari
Nafn
Guðlaugur Þorgeirsson
Fæddur
22. ágúst 1711
Dáinn
25. mars 1789
Starf
Prestur
Hlutverk
Þýðandi
Nafn
Halldóra Sigurðardóttir
Fædd
12. febrúar 1766
Dáin
12. maí 1795
Starf
Hlutverk
Nafn í handriti
Nafn
Sigurður Sigurðsson eldri
Fæddur
21. desember 1679
Dáinn
11. janúar 1745
Starf
Landþingsskrifari; Sýslumaður
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Nafn í handriti
Nafn
Guðfinna Torfadóttir
Fædd
1841
Dáin
31. desember 1779
Starf
Hlutverk
Nafn í handriti
Nafn
Sigurður Jónsson
Fæddur
1618
Dáinn
4. mars 1677
Starf
Lögmaður
Hlutverk
Eigandi
Nafn
Sigurður Björnsson
Fæddur
1. febrúar 1643
Dáinn
3. september 1723
Starf
Lögmaður
Hlutverk
Eigandi; Skrifari
Nafn
Hannes Finnsson
Fæddur
8. maí 1739
Dáinn
4. ágúst 1796
Starf
Biskup
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari
Nafn
Stefán Högnason
Fæddur
15. maí 1724
Dáinn
27. nóvember 1801
Starf
Prestur
Hlutverk
Eigandi; Gefandi
Nafn
Sigurður Brynjólfsson Sívertsen
Fæddur
2. nóvember 1808
Dáinn
24. maí 1887
Starf
Prestur
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Uppskrift af dánarbúi Sveins Sölvasonar lögmanns
Efnisorð
2
Skjöl er varða síra Brynjólf Sigurðsson á Útskálum og frændur hans
Efnisorð
3
Grafskriftir og minningarljóð
Aths.
Um Jón Árnason biskup, síra Guðlaug Þorgeirsson í Görðum, Halldóru Sigurðardóttur (landþingisskrifara Sigurðssonar), Sigurð Sigurðsson sýslumann (d. 1745), Guðfinnu Torfadóttur
Efnisorð
4
Æviágrip Sigurðar Jónssonar í Einarsnesi
Höfundur
Efnisorð
5
Eftirrit af sendibréfi
Höfundur
Aths.
Frá Hannesi Finnssyni biskup, 1795 til síra Stefáns Högnasonar (ræðir um lagfæringar á útleggingu og skoðanir biskups um aðferðir í þeim efnum)
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. 36 blöð.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:
Óþekktur skrifari
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland á 17., 18. (mest) og 19. öld.
Ferill
Frá síra Sigurði Br. Sivertsen. Hér fylgdi og skiptagerð í dánarbúi Sigurðar Sigurðssonar sýslumanns 1745, en hefir verið afhent þjóðskjalasafni.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 25. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 13. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.