Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 356 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Uppskrift af dánarbúi Sveins Sölvasonar lögmanns; Ísland, 1600-1900

Nafn
Sveinn Sölvason 
Fæddur
6. september 1722 
Dáinn
6. ágúst 1782 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sigurðsson Sívertsen 
Fæddur
13. desember 1767 
Dáinn
23. júlí 1837 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Viðtakandi; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
1665 
Dáinn
8. febrúar 1743 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðlaugur Þorgeirsson 
Fæddur
22. ágúst 1711 
Dáinn
25. mars 1789 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Sigurðardóttir 
Fædd
12. febrúar 1766 
Dáin
12. maí 1795 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Sigurðsson eldri 
Fæddur
21. desember 1679 
Dáinn
11. janúar 1745 
Starf
Landþingsskrifari; Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðfinna Torfadóttir 
Fædd
1841 
Dáin
31. desember 1779 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1618 
Dáinn
4. mars 1677 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Björnsson 
Fæddur
1. febrúar 1643 
Dáinn
3. september 1723 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Högnason 
Fæddur
15. maí 1724 
Dáinn
27. nóvember 1801 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Brynjólfsson Sívertsen 
Fæddur
2. nóvember 1808 
Dáinn
24. maí 1887 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Uppskrift af dánarbúi Sveins Sölvasonar lögmanns
Efnisorð
2
Skjöl er varða síra Brynjólf Sigurðsson á Útskálum og frændur hans
Efnisorð
3
Grafskriftir og minningarljóð
Aths.

Um Jón Árnason biskup, síra Guðlaug Þorgeirsson í Görðum, Halldóru Sigurðardóttur (landþingisskrifara Sigurðssonar), Sigurð Sigurðsson sýslumann (d. 1745), Guðfinnu Torfadóttur

Efnisorð
4
Æviágrip Sigurðar Jónssonar í Einarsnesi
Höfundur

Æviágrip Sigurðar Jónssonar lögmanns í Einarsnesi (skrifað upp úr líkræðu yfir honum 1677, og hefur Sigurður Björnsson lögmaður ritað aftan á blöðin)

Efnisorð
5
Eftirrit af sendibréfi
Aths.

Frá Hannesi Finnssyni biskup, 1795 til síra Stefáns Högnasonar (ræðir um lagfæringar á útleggingu og skoðanir biskups um aðferðir í þeim efnum)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. 36 blöð.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 17., 18. (mest) og 19. öld.
Ferill

Frá síra Sigurði Br. Sivertsen. Hér fylgdi og skiptagerð í dánarbúi Sigurðar Sigurðssonar sýslumanns 1745, en hefir verið afhent þjóðskjalasafni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 25. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 13. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »