Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 310 4to

Íslendingaþættir ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-64v)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Laxdæla saga

Skrifaraklausa

Aftan við m.a.: Enduð af Páli Þorst. [m.a.h.]

1.1 (59r-64v)
Bolla þáttur
Titill í handriti

Bolla þáttur

Athugasemd

Án titils

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 64 + i blöð (190 mm x 149 mm)
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 2-76 (1v-38v), 106-107 (54r-54v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Páll Þorsteinsson ?

Skreytingar

Skrautstafir (4r), (5v), (28r), (36v), (53v)

Upphafsstafir víða mjög stórir og skreyttir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Víða fyllt upp í texta með annarri hendi

Fremra saurblað (1r-1v): sendibréf úr Suður-Múlasýslu, dagsett 28. janúar 186[…] (Páll Eggert Ólason segir 1860)

Aftara saurblað (1r-1v ) og aftara spjaldblað: sendibréf frá J. Einarssyni til hreppstjórans, dagsett 31. maí 1856 í Snjóholti

Band

Skinn á kili og hornum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800?]
Ferill

Eigendur handrits: Hildibrandur Einarsson (64v), Sigmundur Matthíasson Long (1863) fremra saurblað (1v)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 23. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 18. mars 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn