Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 301 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jónsbók; Ísland, 1500

Nafn
Tryggvi Gunnarsson 
Fæddur
18. október 1835 
Dáinn
21. október 1917 
Starf
Bóndi; Framkvæmdastjóri Gránufélagsins; Bankastjóri; Alþingismaður 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Jónsbók
Aths.

Brot úr Jónsbók (Arfatökum)

Upphafsstafir rauðlitaðir

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
2 blöð (192 mm x 147 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Skinn.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1500.
Ferill

Blöðin eru úr bindi um bók, komin frá Tryggva Gunnarssyni 1874.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 20. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 06. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »