Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 293 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Heimskringla eður saga alls Rómverjaríkis; Ísland, 1794

Nafn
Jón Espólín Jónsson 
Fæddur
22. október 1769 
Dáinn
1. ágúst 1836 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Gíslason 
Fæddur
1776 
Dáinn
30. desember 1838 
Starf
Hreppsstjóri, skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Heimskringla eður saga alls Rómverjaríkis
Aths.

Samið af Jóni Espólín 1787. Uppskrift Þorsteins Gíslasonar á Stokkahlöðum

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Titilblað (rauðlitað) + 164 blaðsíður (197 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Gíslason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1794.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 20. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 06. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »