Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 273 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Dönsk orðabók með íslensku þýðingum; Ísland, 1815

Nafn
Páll Þorbergsson ; Melantrix 
Fæddur
20. júlí 1797 
Dáinn
9. júlí 1831 
Starf
Læknir 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti ; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Starf
Umboðsmaður 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Danska (aðal); Íslenska

Innihald

1
Dönsk orðabók með íslensku þýðingum
Aths.

talin með hendi Páls Þorbergssonar læknis

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
525 blaðsíður (212 mm x 84 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Páll Þorbergsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1815.
Ferill

ÍB 273-276 4to frá Jóni Jónssyni á Munkaþverá.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 19. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 05. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »