Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 251 4to

Skoða myndir

Sögu- og rímnabók; Ísland, 1806-1807

Nafn
Snorri Björnsson 
Fæddur
3. október 1710 
Dáinn
15. júlí 1803 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Holberg, Ludvig 
Fæddur
3. desember 1684 
Dáinn
28. janúar 1754 
Starf
Author 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Oddsson Hjaltalín 
Fæddur
1. september 1749 
Dáinn
25. desember 1835 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Bjarnason 
Fæddur
6. júlí 1785 
Dáinn
7. september 1856 
Starf
Fræðimaður; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sveinsson 
Fæddur
20. mars 1766 
Dáinn
1841 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Þorkelsson 
Fæddur
1795 
Dáinn
1863 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-42v)
Starkaðar saga gamla
Titill í handriti

„Sagan af Starkaði gamla“

Aths.

Á blaði (24v)er fyrirsögn: Sagan af Ívari víðfaðma, Helga hvassa, Hræreki kóngi, Haraldi Hilditönn og Brávallarbardaga

Efnisorð

2(43r-44v)
Ágrip af ævisögu Snorra Sturlusonar
Skrifaraklausa

„Skrifað árið 1806“

Efnisorð

3(45r-91r)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

„Hér byrjast sagan Vatnsdæla“

Skrifaraklausa

„Þessi saga var skrifuð, dag 15. desember, anno 1806“

Efnisorð

4(91v-91v)
Vísur
Titill í handriti

„Nokkrar vísur ritast hér“

„Um mislyndi lukkunnar“

Upphaf

Skelfur bær bjálfa

Þann heyrða eg þysinn

Efnisorð

5(92r-105v)
Skanderbeg saga fursta
Titill í handriti

„Sagan af þeirri ósigrandi hetju og nafnfræga Skanderbeg fursta í Epíró“

Skrifaraklausa

„Sk. árið 1806. Arnljóts rímur sk. 1807.“

Ábyrgð
Efnisorð

5.1(105v)
Vísa
Upphaf

Öðling ævi langa

Efnisorð

6(106r-126v)
Rímur af Arnljóti Upplendingakappa
Titill í handriti

„Rímur af Arnljóti Upplendingakappa“

Aths.

11 rímur

Efnisorð

7(127r-139v)
Friðþjófs saga
Titill í handriti

„Sagan af Friðþjófi enum frækna“

„Pennan reyna má ég minn“

Skrifaraklausa

„Aftan við á blaði 139r-139v er smælki úr öðrum fornsögum (m.a. Áns sögu bogsveigis), en einnig nafn skrifarans og skriftarár: E. Bjarnason 1807.“

Aths.

Efst á blaði 139v er pennavísa

Efnisorð

8(139v-156r)
Brávallarímur
Titill í handriti

„Rímur af Haraldi kóngi Hilditönn“

Skrifaraklausa

„Þessar rímur voru skrifaðar árið 1807“

Aths.

Framan við: Kveðnar af því ypparlega skáldi (h.) Árna Böðvarssyni

10 rímur

Efnisorð

8.1(153r-156r)
Skýringar
Efnisorð

9(156v-156v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Bókin hefur inni að halda“

Efnisorð

10(156v-156v)
Vísur
Titill í handriti

„Árna fríu birtu ber“

Aths.

Vísur um Árna Böðvarsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 156 + i blöð (194 mm x 156 mm)
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 1-32 (1r-16v), 40-312 (20v-156r - handritið er að hluta rangt inn bundið og því hefur blaðsíðumerking riðlast, samanber efnisyfirlit), 1-20 (106r-115v), 93-100 (128r-131v)

Ástand
Rangt inn bundin. Rétt röð: 92, 93, 98, 99, 94-97, 100-105
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Einar Bjarnason

Skreytingar

Uppdráttur að liðskipan:(35r)

Litskreyttur titill og upphaf, litur rauður: (1r)

Litskreytt titilsíða, litur rauður: (45r)

Litskreyttur upphafsstafur, litur rauður: (127r)

Upphafsstafir á stöku stað stórir og ögn skreyttir:

Bókahnútur(45r)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði (156v) stendur: Sögubók Einars Bjarnasonar, skrifuð á Brúnastöðum [í] Skagafirði

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1806-1807
Ferill

Eigendur handrits: Jón Sveinsson (1r), Halldór Þorkelsson(1842) (1r), Einar Bjarnason á Brúnastöðum (139v), (156v), Þorsteinn Þorsteinsson Skeiði? (139v og 156v)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
ÖH lagaði skráningu fyrir birtingu mynda4. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 27. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 19. febrúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð