Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 238 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur ritaðar að Kirkjubóli; Ísland, 1787

Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólöf Jónsdóttir 
Fædd
1767 
Dáin
8. nóvember 1853 
Starf
Húsfreyja; Ljósmóðir 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Aftan við eru fest 2 blöð með hendi frá um 1700, og er þar upphaf Pontusrímna
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Olgeiri danska
Aths.

60 rímur. Def. framan til

Notaskrá
Efnisorð
2
Rímur af Göngu-Hrólfi hinar fornu
Aths.

20 rímur. Vantar aftan af 3., alla 4. og framan af 5. rímu

Efnisorð
3
Pontus rímur
Aths.

Fest aftan við með hendi frá um 1700. Aðeins upphaf, á tveimur blöðum

Notaskrá
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
280 blaðsíður (190 mm x 150 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1787.
Ferill

Ólöf Jónsdóttirá Kirkjubóli hefir átt handritið 1841

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 13. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 30. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón Þorkelsson„Íslenzk kappakvæði I“, Arkiv för nordisk filologi1886; 3: s. 366-384
Grímur M. Helgason, Magnús Jónsson, Pétur Einarsson, Ólafur HalldórssonPontus rímur, Rit Rímnafélagsins1961; 10
« »