Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 203 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, [1820-1830?]

Nafn
Jón Egilsson 
Fæddur
4. september 1548 
Dáinn
1636 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Þórarinsson 
Fæddur
13. maí 1795 
Dáinn
31. desember 1856 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Pálsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-43r)
Biskupaannálar
Höfundur
Titill í handriti

„Hungurvaka, það eru sérdeilis annálar og markverðar frásögur þeirra hluta sem áður hafa skeð og viðborið í tíð þeirra fyrri biskupa sem verið og lifað hafa bæði í Skálholts- og Hólastifti á fyrri öldum …“

Aths.

Hungurvaka er skráð með annarri hendi þar eð blaðræma hefur verið límd efst á blöð til styrkingar

2(43r-51r)
Þrítugasti biskup er Oddur Einarsson …
Titill í handriti

„Þrítugasti biskup er Oddur Einarsson …“

Aths.

Frásögn um Skálholtsbiskupa á árunum 1589-1639

3(51v-55r)
Lífsaga Skálholtsbiskups sáluga mag. Brynjólfs Sveinssonar, samantekin af han...
Titill í handriti

„Lífsaga Skálholtsbiskups sáluga mag. Brynjólfs Sveinssonar, samantekin af hans bróðursyni síra Torfa Jónssyni að Gaulverjabæ í Flóa“

4(55r-55v)
Eyrbyggja saga
Aths.
  • Eyrbyggja saga, pag. 48, capitula 44 og 45. Um Fróðár-undur
  • Niðurlag vantar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 55 blöð (201 mm x 162 mm)
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 8-109 (4v-55r) - ekki allt með sömu hendi

Ástand
Límt yfir skrifflöt á blaði 2
Umbrot
Leifar af griporðum 2r-9r
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari:

síra Benedikt Þórarinsson í Heydölum

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Jón Pálsson eigandi handrits er hér einnig kenndur við Hlíðarenda (aftara spjaldblað). Nöfn á fremra spjaldblaði og saurblaði benda og til að handritið hafi verið í Múlasýslu (til dæmis Vilhjálmur Marteinsson og Jón Einarsson)

Á fremra saurblaði 1r er vísa: Þessi blöð af hendi mér

Fremra saurblað 2r: Hér skrifast annálabrot er kallast Hungur-vak[a] [titilsíða með annarri hendi Undir titli stendur ártalið 1847, ef til vill skr.ifað með annarri hendi en titilsíðan]

Band

Skinn á kili og hornum, kjölur þrykktur. Tréspjöld klædd með skinni úr eldra bandi, gullþrykktu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820-1830?]
Ferill

ÍB 188-205 4to kemur frá Jóni Borgfirðingi.

Eigandi handrits: Jón Pálsson á Hlíðarseli í Fellum í Norður-Múlasýslu (fremra og aftara spjaldblað, fremra saurblað 1r-1v og 2r-2v, 24v)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 14. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 5. maí 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

gömul viðgerð

Myndir af handritinu

53 spóla negativ 35 mm

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »