Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 171 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Um Ísland, náttúru þess og hvalfiskakyn með myndum; Ísland, 1750

Nafn
Jón Guðmundsson ; lærði 
Fæddur
1574 
Dáinn
1658 
Starf
Málari 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ingjaldsson 
Fæddur
7. júní 1800 
Dáinn
12. október 1876 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Gefandi; Bréfritari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Um Ísland, náttúru þess og hvalfiskakyn með myndum
Notaskrá

Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðisaga Íslands bindi II s. 90

Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur bindi II s. 356

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
46 blöð (190 mm x 150 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1750.
Ferill

ÍB 170-171 4to frá Jóni Ingjaldssyni 1861.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 1. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 14.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands1892-1904; I-IV
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulured. Jón Árnason, ed. Ólafur DavíðssonII: s. 356
« »