Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 170 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bergþórsstatúta; Ísland, 1700-1799

Nafn
Vigfús Jónsson 
Fæddur
12. júní 1706 
Dáinn
2. janúar 1776 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jakobsson 
Fæddur
11. febrúar 1738 
Dáinn
22. maí 1808 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
1665 
Dáinn
8. febrúar 1743 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Ketilsson 
Fæddur
29. janúar 1732 
Dáinn
18. júlí 1803 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Sölvason 
Fæddur
6. september 1722 
Dáinn
6. ágúst 1782 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Halldórsson 
Fæddur
6. nóvember 1665 
Dáinn
27. október 1736 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ingjaldsson 
Fæddur
7. júní 1800 
Dáinn
12. október 1876 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Gefandi; Bréfritari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Danska

Innihald

1
Bergþórsstatúta
Efnisorð

2
Offendicula. Ritgerð gegn Bergþórsstatútu
Aths.

Offendicula. Ritgerð gegn Bergþórsstatútu m. h. Vigfúsar Jónssonar

Efnisorð

3
Tugthuset i Island. Tugthusets paabudne Kontribution, Betænkning.
Titill í handriti

„Betænkning om den til Tugthusets indretning paabudne Contribution bör ligeleedes tages af Bispestoelers, Klösterers og Beneficiers Hovetgaarder“

Tungumál textans

Danska

Efnisorð

4
Kritik um dæmi í Stóradómi
Titill í handriti

„Critique“

Efnisorð

5
Hreppstjórn í Eyjafirði
Aths.

Skipan Jóns Jakobssonar 1784 um hreppstjórn í Eyjafirði.

Efnisorð

6
Ritgerð um skattskyldu eftir Jónsbók
Efnisorð

7
Um kristinrétti
Höfundur
Titill í handriti

„Mag. Jóns Árnasonar Biskups Dissertatio um Kristindómsbálka“

Efnisorð

8
Um helgibrotssekt
Höfundur
Titill í handriti

„Um helgibrotssekt“

Efnisorð

9
Fornyrðaskýringar Jónsbókar
10
Sermon um lukkusæld
Aths.

17. aldar, m. h. Magnúsar Ketilssonar

Efnisorð

11
Um gjaftoll
Efnisorð

12
Lögþingsskrifaralaun
Aths.

Tilskipun 1638

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
342 blöð (202 mm x 159 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ;

Vigfús Jónsson.

Magnús Ketilsson.

Páll Vídalín.

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

ÍB 170-171 4to frá Jóni Ingjaldssyni 1861.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 1. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 18.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »