Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 121 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1796

Nafn
Árni Guðmundsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bogi Thorarensen Bjarnason 
Fæddur
18. ágúst 1822 
Dáinn
3. júlí 1867 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarnastaðir 
Sókn
Hvítársíðuhreppur 
Sýsla
Mýrasýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Áslaug Jónsdóttir 
Fædd
6. september 1941 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Forvörður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Þorsteins saga Víkingssonar
2
Friðþjófs saga
3
Líkafróns saga og kappa hans
4
Parmes saga loðinbjarnar
Efnisorð
5
Faustus saga og Ermenu í Serklandi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1: CR VII undir kórónu / NHB ØRHOLM (2 og 24-35).

Vatnsmerki 2: Pro patria / GR í sveig undir kórónu (4-17, 23, 38-39, 44-45, 54-59, 76-85, 90-91, 99, 101-102 og 104).

Vatnsmerki 3: Pro patria / GR undir kórónu (19-22, 86-89 og 92-97).

Vatnsmerki 4: Samfléttað C7 undir kórónu / CD stimplaður pappír (40-43, 46-53, 60-67 og 74-75).

Vatnsmerki 5: Pro patria / JCJ undir kórónu (68-73).

Á blöðum 1, 3, 18, 36-37, 98 og 100-103 er vatnsmerkið ógreinanlegt.

Blaðfjöldi
104 blöð (204 mm x 164 mm).
Tölusetning blaða

Blaðmerkt með blýanti 1-104.

Ástand
Ástand handrits við komu: Sæmilegt.
Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er um 160-170 mm x 128-145 mm

Línufjöldi er 17-38.

Griporð.

Skrifarar og skrift

Ein hönd ;

Árni Guðmundsson.

Band

Líklega samtímaband (220 mm x 165 mm x 30 mm).

Ljóst skinnband með tréspjöldum.

Límmiði á fremra spjaldi.

Handritið hefur verið tekið úr bandi, og er band geymt sér.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1796.
Ferill

Frá Boga Thorarensen 1858, en hann fékk á Bjarnastöðum í Hvítársíðu.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir bætti við skráningu 4. desember 2012 ; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 13. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 8.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Viðgerðarsaga

Áslaug Jónsdóttir gerði við í maí 1973.

Myndað í desember 2012.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í desember 2012.

« »