Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 120 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæði um Eggert Ólafsson; Ísland, 1700-1799

Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Bréfritari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
13. desember 1744 
Dáinn
21. október 1819 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnar Pálsson 
Fæddur
2. ágúst 1714 
Dáinn
2. október 1791 
Starf
Prestur; Skáld; Rektor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Halldórsson 
Fæddur
5. desember 1724 
Dáinn
24. ágúst 1794 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðbrandur Vigfússon 
Fæddur
13. mars 1827 
Dáinn
31. janúar 1899 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Fræðimaður; Gefandi; Skrifari; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Kvæði um Eggert Ólafsson
Ábyrgð
Aths.

Eftir fleiri höfunda. ; var eftir þessu prentað í ævisögu Eggerts, en þó fellt úr, svo að þetta er fyllra

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
11 blöð (200 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ;

Jón Þorláksson

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

Frá Guðbrandi Vigfússyni 1858. Skólaræða á lat. eftir séra Gunnar Pálsson, flutt 1744, er hann var rektor á Hólum, skyldi vera hér, ehdr., en vantaði, er safnið var afhent landsbókasafni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 13. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 8.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »