Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 119 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Tvær predikanir; Ísland, 1758

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Tvær predikanir
Aths.

Tvær predinkanir fluttar 1758 (hin fyrri prófpredikun í stúdentsprófi).

Aftan við er vísa eftir höf.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
16 blöð (212 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ;

Óþekktur skrifari.

Band

Skinnhefti.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1758.
Ferill

Í umbúðum er reikningur frá Eyrarbakkaverslun ca. 1723-1724.

ÍB 116-119 4to eru gjöf til bókmenntafélagins frá Jóni Sigurðssyni 1859.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 13. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 8.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »