Skráningarfærsla handrits

ÍB 113 4to

Guðrækileg yfirvegan Christi pínu ; Ísland, 1735

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Guðrækileg yfirvegan Christi pínu
Titill í handriti

Gudrækeleg yfirvegan pínunnar og dauðans Drottens vors Jesu Christi

Notaskrá
Athugasemd

Ritað upp "að forlagi" dóttursonar hans Sigurðar Sigurðssonar í Holti í Önundarfirði

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 490 blöð (185 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1735.
Ferill

Séra Sigurður Sigurðsson í Holti hefur gefið handritið Ólafi dóttursyni sínum, og með föður hans, síra Jóni Bjarnasyni, hefur handritið flutst að Rafnseyri, en frá Jóni Sigurðssyni er það (og næsta hdr.) komið bmf. að gjöf 1859.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 13. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 7. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Lýsigögn
×

Lýsigögn