Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 104 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Konungsbréfa og dómasafn; Ísland, 1700-1799

Nafn
Þórður Þórðarson 
Fæddur
1684 
Dáinn
1. mars 1739 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þórðarson 
Fæddur
1715 
Dáinn
29. mars 1754 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Þórðarson 
Fæddur
1721 
Dáinn
15. desember 1801 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Þorláksson Staða-Árni 
Fæddur
1237 
Dáinn
10. apríl 1298 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur Jónsson 
Fæddur
8. nóvember 1794 
Dáinn
1. maí 1883 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Gefandi; Höfundur; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Konungsbréfa og dómasafn
Aths.

Konungsbréfa og dómasafn Hvammspresta í Dölum ( séra Þórðar, séra Þorsteins og séra Einars Þórðarsona.)

Þar með er útdráttur úr Búalögum; kristinréttur Árna biskups; aftast tvö sendibréf til séra Einars Þórðarsonar.

Notaskrá

Alþingisbækur Íslands bindi I s. xciij

Dipl. Isl. bindi II s. nr. 157, 179.

Dipl. Isl. bindi III s. nr. 108.

Efnisorð
1
Sendibréf
Ábyrgð

Viðtakandi Einar Þórðarson

Aths.

Tvö sendibréf til séra Einars Þórðarsonar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
367 blöð (205 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ;

Óþekktir skrifarar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Efnisyfirlit er með hönd Jóns Sigurðssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

ÍB. 104-105 4to frá séra Þorleifi Jónssyni í Hvammi, 1858.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 8. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 7. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Alþingisbækur Íslands I, 1570-15811912-1914; I
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »