Skráningarfærsla handrits
ÍB 92 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara; Ísland, 1600-1699
Nafn
Jón Ólafsson Indíafari
Fæddur
4. nóvember 1593
Dáinn
2. maí 1679
Starf
Rithöfundur
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Magnús Magnússon
Fæddur
1630
Dáinn
1. ágúst 1704
Starf
Sýslumaður
Hlutverk
Eigandi; Höfundur
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara
Höfundur
Aths.
Bl. 102-50 og 210-37 eru m. h. Magnúsar Magnússonar; hinir hlutar bókarinnar eru líkastir því að vera ehdr. (nema 1.5 blað fremst), enda hafa þau ummæli fylgt hdr., sbr. bl. aftan við; í hinni prentuðu bók er bent til, að þessir hlutar hdr. kunni að vera m. h. Steindórs Ormssonar, en svo er ekki, sbr. ÍBR 57, 8vo.
Notaskrá
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
237 + ij blöð (170 mm x 140 mm).
Skrifarar og skrift
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland á 17. öld.
Ferill
Þessir menn hafa átt hdr. frá því á 18.öld: Síra Sigfús Sigurðsson á Felli í Stéttahlíð, sonar hans síra Þórarinn á Tjörn í Svarfaðardal, sonur hans Jón í Sigluvík, sonar hans Jónas í Sigluvík, en hann lét það af hendi við Bmf., fyrir tilstilli síra Jóns Ingjaldssonar.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 7. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 6.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Ævisaga Jóns Indíafara | s. XX | ||
„Tyrkjaránið á Íslandi“ | s. 300 | ||
„Magnús konferenzráð Stephensen“, Sunnanfari | 1912; XI: s. 90-93 |