Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 69 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1820-1830

Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ari Jónsson 
Dáinn
28. október 1550 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Helga Aradóttir ; Grundar Helga 
Dáin
1614 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Hannesson 
Fæddur
1515 
Dáinn
1583 
Starf
Lögmaður; Sýslumaður; Hirðstjóri 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hálfdan Einarsson 
Fæddur
20. janúar 1732 
Dáinn
1. febrúar 1785 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Jónsson 
Fæddur
1780 
Dáinn
1836 
Starf
Djákni 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Níelsson 
Fæddur
1801 
Dáinn
17. janúar 1881 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Eigandi; Bréfritari; Skrifari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Arfleiðslubréf
Aths.

Nokkur, 1382-1690

2
Heitdagar
Aths.

Ásamt heitbréfi Skagfirðinga 1564, með athugasemdum séra Vigfúsar Jónsson.

Notaskrá
Efnisorð
3
Um Ara Jónsson og dóttur hans Helgu
Efnisorð
4
Frásagnir um rán útlendra hervíkinga
Titill í handriti

„Frásögn um rán útlendra hervíkinga á Íslandi“

Efnisorð
4.1
Kæra Eggerts Hannessonar1579
Efnisorð
4.2
Spánverjavígin 1615
Efnisorð
4.3
Rán Englendinga 1614
Efnisorð
4.4
Bréf frá herteknum Íslendingum í Algier 1635.
Efnisorð
5
Kristnir landnámsmenn og kristniboð á Íslandi
Efnisorð
6
Helgihöld á Íslandi í pápiskum sið
Titill í handriti

„Helgihöld hér í landi í papiskri tíð“

7
Papískar bænir
Titill í handriti

„Pápískar bænir“

Aths.

Vers.

8
Djákna embætti
Titill í handriti

„Djákna embætti“

Aths.

Smágrein um sögu þess

Efnisorð
9
Prestaköll Hólabiskupsdæmis
Aths.

Tekjur prestakalla í Hólabiskupsdæmi, yfirlit samið um 1782.

Efnisorð
9.1
Annáll 1179-1264
Aths.

Í umbúðum voru 4 blöð (m. s. h.), nú í hylki aftan við, þar á annáll (1179-1264) og upphaf Gunnlaugssögu ormstungu.

Efnisorð
9.2
Gunnlaugs saga ormstungu
Aths.

Upphaf

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
64 + 4 blöð og seðlar (208 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ;

Hallgrímur Jónsson.

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1820-1830.
Ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 6. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 5.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón ÞorkelssonÆfisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara í Skálholti1910; 2. bindi: Fylgiskjöl, Thorkilliisjóður og skóli
Páll VídalínVísnakver Páls lögmanns Vídalínss. 11 (XI)
« »