Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 58 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1700-1799

Nafn
Vigfús Jónsson 
Fæddur
12. júní 1706 
Dáinn
2. janúar 1776 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sveinsson 
Fæddur
14. september 1605 
Dáinn
5. ágúst 1675 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
1665 
Dáinn
8. febrúar 1743 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Andrésson 
Dáinn
1654 
Starf
Málfræðingur; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1574 
Dáinn
28. júní 1655 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bárður Gíslason 
Fæddur
1600 
Dáinn
1670 
Starf
Lögréttumaður; Lögsagnari 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Eiríksson Sverrisson 
Fæddur
13. mars 1831 
Dáinn
28. janúar 1899 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari; Skrifari; Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Ósamstæður tíningur úr ýmsum handritum
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ritgerðir
1.1
Kauphöndlan Íslendinga
Titill í handriti

„Um kauphöndlan og nokkuð fleira viðvíkjandi Íslandi“

Efnisorð
1.2
Hátíðahöld á Íslandi síðan daga Lutheri
Titill í handriti

„Um hátíðarhald i Íslandi, síðan daga Lúters“

Efnisorð
1.3
Akuryrkja á Íslandi
Titill í handriti

„Innvending mót nokkra Projectmachara skrifum um akuryrkju á Íslandi“

Efnisorð
2
Meðgöngutími kvenna
Titill í handriti

„Um barnburðartíð kvenna (Um kvennmanna náttúrulegann meðgöngutíma)“

Aths.

Í tvennu lagi. Ásamt viðauka eftir Jón Árnason og úr fornyrðaskýringum Páls Vídalín (um tvímánuð), sem lýtur að sama efni.

Efnisorð

3
Stóridómur
Efnisorð
3.1
Rigerð um Stóradóm
Efnisorð

4
Handritsbrot
Aths.

Með blaðsíðutali 203-204, 207-28.

Efnisorð

4.1
Dissertio um tíund með skrá
Efnisorð

4.2
Ferjupóstar í Árnessýslu
Efnisorð

4.3
Um framfærsluskyldu ómaga
Aths.

Brot

Efnisorð

4.4
Decategraphia og Vallarmál
Höfundur
Efnisorð

4.5
Bergþórsstatúta
Aths.

með athugasemdum sama um ártalið

Efnisorð

4.6
Stjörnu-Odda tal
Aths.

Ágrip um sólmerki, tvímánuð

5
Handritsbrot
Aths.

Með blaðsíðutali 185-202

Efnisorð
5.1
Kristinréttur hin forni
Efnisorð

5.2
Gissurarstatúta
Efnisorð

5.3
Um kristinrétt
Höfundur
Aths.

Brot

Efnisorð

5.4
Um tíund
Aths.

Tíningur úr riti sama

Efnisorð

6
Handritsbrot
Aths.

Með blaðsíðutali 509-24, 533-43.

Efnisorð

6.1
Bergþórsstatúta
Efnisorð

6.2
Fornyrðaskýringar
Aths.

Brot

Efnisorð

6.3
Um fjöru og reka
Efnisorð

7
Handritsbrot
Aths.

Án blaðatals.

Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð

7.1
Almennilegt aura- og álnatal Íslendinga
Efnisorð

7.2
Markatal íslenskt
Efnisorð

7.3
Tíningur úr Jónsbók og lögfræðaritgerðum
Aths.

Um fullrétti og Rembihnút, Jónsbókarregistur (í ljóðum), Jónsbókarbálkar í ljóðum, teigavöxtur, sektir.

Efnisorð

8
Dómar 1510-1745
Aths.

Sumt þeirra er á tvístringi um bókina, aftan við 2, 3, 4, 6.

Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 135 blöð (208 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ;

Óþekktir skrifarar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Efnisyfirlit heð hendi Jóns Sigurðssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

ÍB 57-60 4to er gjöf frá Sigurði Eiríkssyni Sverrissonar síðar sýslumanni, 1856.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 4.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Alþingisbækur Íslands II, 1582-15941915-1916; II
Alþingisbækur Íslands III, 1595-16051917-1918; III
Alþingisbækur Íslands IV, 1606-16191920-1924; IV
Diplomatarium Islandicum // Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða íslenzka menn1857-1952;
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands1892-1904; I-IV
Jón Jónsson AðilsEinokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787s. 520
« »