Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 54 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ættartölubækur Sigurðar lögmanns Björnssonar; Ísland, 1700-1720

Nafn
Sigurður Björnsson 
Fæddur
1. febrúar 1643 
Dáinn
3. september 1723 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Brynjólfsson Sívertsen 
Fæddur
2. nóvember 1808 
Dáinn
24. maí 1887 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ættartölubækur Sigurðar lögmanns Björnssonar
Aths.

Brot úr ættartölubók Sigurðar Björnssonar (einkum varðandi ættir sjálfs hans). Ehdr.

Efnisorð
2
Rektoratal í Skálholti
Aths.

Þar með rektoratal í Skálholti og annálabrot (1617-31 og 1718-20), m. s. h.

Efnisorð

3
Annálabrot
Aths.

Þar með rektoratal í Skálholti og annálabrot (1617-31 og 1718-20), m. s. h.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 45 blöð (270 mm x 90 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ;

Sigurður Björnsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1700-20.
Ferill

ÍB 54-56 4to er frá Sigurður B. Sívertsen 1855.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 1. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 1.júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón ÞorkelssonÍslenzkar ártidaskrár eða Obituaria Islandica með athugasemdum1893-1896; I-X
Bogi BenediktssonSýslumannaæfir1881-1932; I-V
« »