Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 36 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæði; Ísland, 1700-1850

Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunni Hallsson Hólaskáld 
Fæddur
1465 
Dáinn
1545 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Jónsson 
Dáinn
1684 
Starf
Prestur; Lögsagnari; Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Arnfinnsson 
Fæddur
1608 
Dáinn
1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1574 
Dáinn
28. júní 1655 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Andrésson 
Dáinn
1654 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Hákonarson 
Dáinn
21. maí 1659 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Halldórsson 
Fæddur
1. apríl 1703 
Dáinn
7. janúar 1773 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðlaugur Þorgeirsson 
Fæddur
22. ágúst 1711 
Dáinn
25. mars 1789 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snorri Sturluson 
Fæddur
1178 
Dáinn
16. september 1241 
Starf
Lögsögumaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Brynjólfsson Sívertsen 
Fæddur
2. nóvember 1808 
Dáinn
24. maí 1887 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sigurðsson 
Fæddur
4. desember 1708 
Dáinn
16. ágúst 1771 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Kvæði
Aths.

Innan um eru uppskriftir þriggja fornbréfa, ómerkar.

2
Lagaritgerðir
Höfundur

Magnús Jónsson

Einar Arnfinnsson (Framfærslukambr.)

Björn Jónsson (svar til Einars Arnfinnssonar)

Guðmund Andrésson (gegn Stóradómi)

Pál Vídalín (fornyrðaskýringar)

Guðmund Hákonarsson (um sektamun eiðfallsins og opinberrar sakar)

Bjarna Halldórsson (um hundrað silfrs)

Magnús Jónsson sýslumaður (varnarþing)

Guðlaugs Þorgeirssonar (um hagi Íslands, til landsnefndar 1771)

Efnisorð
3
Snorra-Edda
Aths.

Að mestu með hendi Árna Böðvarssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
208 blöð (193 mm x 152 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur

Árni Böðvarsson

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og öndv. 19. öld.
Ferill

Handritið hefir verið skeytt saman úr þremur hlutum, og eru tveir hinir fyrri frá forfeðrum Sigurðar B. Sívertsens (1. frá föður hans), 2. (lagaritgerðirnar) virðast hafa verið í eigu Brynjólfs sýslum. Sigurðsonar, og er þar blstal sjálfstætt (1-200), en þar vantar nú í bls. 83-104, og hafa þar verið á Búalög, tíundaskrá og vallarmálstabla. 3. (Snorra-Edda) hefir verið í eigu Þorsteins Jónssonar í Öndverðanesi, hann fengið að gjöf frá Árna Böðvarssyni sjálfum.

ÍB 35-42 4to komið frá Sigurði B. Sívertsen.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 25. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 30.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skírnir. Ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafélags, Skírnir. Tímarit hins íslenzka Bókmenntafélags [1905-], Skírnir. Tíðindi hins íslenzka Bókmentafélags [1855-1904]1827-;
Jón ÞorkelssonOm digtningen på Island i det 15. og 16. Århundredes. 81, 311
« »