Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 18 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Fyrlestrar; Ísland, 1790

Nafn
Sveinn Pálsson 
Fæddur
25. apríl 1762 
Dáinn
24. apríl 1840 
Starf
Læknir 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Viðtakandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Blumenbach, Johann Friedrich 
Fæddur
11. maí 1752 
Dáinn
22. janúar 1840 
Starf
Læknir, náttúrufræðingur, lífeðlisfræðingur og mannfræðingur. 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vahl, Martin 
Fæddur
1749 
Dáinn
1804 
Starf
Grasafræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Sveinsson 
Fæddur
24. febrúar 1818 
Dáinn
6. júlí 1874 
Starf
Bókbindari 
Hlutverk
Eigandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Danska

Innihald

1
Fyrlestrar
Aths.

Uppskriftir á dönsku með hendi Sveins Pálssonar á fyrirlestrum eða ritum eftir Johann Blumenbach og Martin Vahl.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
[ij +] 171 [ + ij]+ 121 [ +118] (212 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu

Sveins Pálssonar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1790.
Ferill

ÍB. 21-23, 4to komið frá Páli bókbindara Sveinssyni(líklega einnig ÍB. 18-19).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 24. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 28.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »