Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 12 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ættartölubækur Jóns Espólíns. 4.bindi; Ísland, 1840-1850

Nafn
Jón Espólín Jónsson 
Fæddur
22. október 1769 
Dáinn
1. ágúst 1836 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Guðmundsson Snóksdalín 
Fæddur
27. desember 1761 
Dáinn
4. apríl 1843 
Starf
Ættfræðingur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hákon Espólín 
Fæddur
1801 
Dáinn
1885 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ættartölubækur Jóns Espólíns. 4.bindi
Titill í handriti

„Ættartölubækur Jóns Espólíns sýslumanns samanskrifaðar eftir ýmsum ættbókum Íslendinga, og sérílagi ættatölubókum Ólafs Snókdalíns factors í Straumfirði, samt eigin eftirgötvan í ýmsum stöðum“

Aths.

8 bindi

Tungumál textans

Íslenska

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
10 blöð + 6936 dálkar (207 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Hákon Espólín

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1840-50.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 24. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 28.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón EspólínSaga Jóns Espólíns hins fróða, sýslumanns í Hegranesþingi : rituð af sjálfum honum í dönsku málied. Jón Þorkelsson1895; s. 211 s.
Pétur ZophoníassonÆttir Skagfirðinga1914; s. viii, 440 s.
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulured. Jón Árnason, ed. Ólafur DavíðssonII. passim
Jón ÞorkelssonÍslenzkar ártidaskrár eða Obituaria Islandica með athugasemdum1893-1896; I-X
« »