Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 104 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sendibréf til Jóns Borgfirðings - 12; Ísland, 1848-1910

Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Sendibréf til Jóns Borgfirðings - 12
Ábyrgð
Aths.

Sendibrét til Jóns á árunum 1848-1910, og hefur einn sona hans skipt þeim í 13 böggla, eftir árum, og auðkennt, en lagði bann við að opna fyrr en 1940.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1848-1910.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 30. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 27.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »