Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 75 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Læknisráð varðandi bólusótt; Ísland, 1762

Nafn
Bjarni Pálsson 
Fæddur
17. maí 1719 
Dáinn
8. september 1779 
Starf
Landlæknir 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti ; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Magnússon 
Fæddur
12. desember 1711 
Dáinn
9. nóvember 1794 
Starf
Landfógeti 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Læknisráð varðandi bólusótt
Titill í handriti

„Nokkur velmeint ráð fyrir þá sem nokkuð vilja leitast við að svia og hjálpa þeim sem af bólusóttinni er nú yfirgengur kunna undirlagðir verða“

Aths.

Undirritað á Bessastöðum 14. okt. 1762

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
4 blöð (322 mm x 210 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ;

Skúli Magnússon

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1762.
Ferill

ÍB 75-76 fol. frá Jóni Borgfirðingi

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 28. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 24.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »