Skráningarfærsla handrits
ÍB 75 fol.
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Læknisráð varðandi bólusótt; Ísland, 1762
Nafn
Bjarni Pálsson
Fæddur
17. maí 1719
Dáinn
8. september 1779
Starf
Landlæknir
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti ; Skrifari
Nafn
Skúli Magnússon
Fæddur
12. desember 1711
Dáinn
9. nóvember 1794
Starf
Landfógeti
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus
Fæddur
30. september 1826
Dáinn
20. október 1912
Starf
Lögregluþjónn
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Læknisráð varðandi bólusótt
Höfundur
Titill í handriti
„Nokkur velmeint ráð fyrir þá sem nokkuð vilja leitast við að svia og hjálpa þeim sem af bólusóttinni er nú yfirgengur kunna undirlagðir verða“
Aths.
Undirritað á Bessastöðum 14. okt. 1762
Efnisorð
Lýsing á handriti
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1762.
Ferill
ÍB 75-76 fol. frá Jóni Borgfirðingi
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 28. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 24.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.