Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 55 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Biskupaævir og synodalia 1752-1753 m.fl. Dómar. Jón Borgfirðingur; Ísland, [1752-1808]

Nafn
Jón Halldórsson 
Fæddur
6. nóvember 1665 
Dáinn
27. október 1736 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Magnússon 
Fæddur
12. desember 1711 
Dáinn
9. nóvember 1794 
Starf
Landfógeti 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; yngri ; lærði 
Fæddur
28. ágúst 1759 
Dáinn
4. september 1846 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Viðtakandi; Höfundur; Bréfritari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Karlsson 
Fæddur
2. desember 1928 
Dáinn
2. maí 2006 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Danska

Innihald

1(1r-4r)
Dómar
Titill í handriti

„Útskriftir af synodals acterne gengnum að Flugumýri árin 1752 og 1753“

Efnisorð
2(4r-6v)
Dómar
Titill í handriti

„II Útskrift af synodi generalis actenum 1753“

Efnisorð
3(7r-18r)
Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal
Titill í handriti

„1. Hólabiskup. Jón Ögmundsson“

Aths.

Hluti af verkinu

Rangt inn bundið, rétt röð: bl. 7-9, 14-17, 10-13, 18

4(19r-19v)
Dómar
Titill í handriti

„Dómur á Alþingi dæmdur um hálfkirkjur anno 1598“

Efnisorð
5(20r)
Dómar
Titill í handriti

„Grein úr samþykkt biskupsins herra Odds Einarssonar og lögmannsins Þórðar Guðmundssonar ... um hálfkirkjur í Borgarfirði ...“

Efnisorð
6(21r-22r)
Velærværdige og meget vellærde herre officialis og provst
Titill í handriti

„Velærværdige og meget vellærde herre officialis og provst“

Aths.

Afrit af bréfi rituðu í Kaupmannahöfn 10. apríl 1753 af S. Magnussen [Skúla Magnússyni]

7(23r)
Grafskrift
Höfundur
Titill í handriti

„Hér hvílir Jón Jakobsson fyrrum valdsmaður konungs í Vöðluþingi borinn dag 11ta febrúar ársins 1738, látinn 22an maii 1808“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
23 blöð (315-325 mm x 190-205 mm) Auð blöð: 18v, 22v
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifari:

Jón Jónsson, Möðrufelli, eiginhandarrit (23r)

Innsigli

Innsigli á 6v

Fylgigögn

Framan við blað 1 liggja miðar: efnisyfirlit handrits með hendi Jóns Borgfirðings, miði frá 1.11.1965 með hendi Stefáns Karlssonar þar sem bent er á að handritið er rangt inn bundið, umslag með þremur renningum sem Stefán Karlsson hefur skrifað utan á (1.11.1965) að séu ef til vill úr handritinu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1752-1808]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 21. apríl 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 28. desember 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

« »