Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 36 fol.

Skoða myndir

Itinerarium Veteris Testamenti; Ísland, 1600-1620

Nafn
Bünting, Heinrich 
Fæddur
1545 
Dáinn
1606 
Starf
Trúfræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Einarsson 
Dáinn
1640 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Guðmundsdóttir 
Fædd
14. apríl 1792 
Dáin
19. maí 1865 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Erlendur Þórðarson 
Fæddur
1778 
Dáinn
2. ágúst 1826 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigdís Jónsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Rósa Ólafsdóttir 
Fædd
1782 
Dáin
8. maí 1807 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Rósa Erlendsdóttir 
Fædd
1813 
Starf
Bústýra; Húskona 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Kristinn Einarsson 
Fæddur
24. júlí 1996 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Itinerarium Veteris Testamenti
Ábyrgð
Aths.

Íslensk þýðing, allmjög sködduð og def.; mun vera þýðing Síra Sigurðar Einarssonar í Saurbæ og gæti verið eiginhandarrit (minnir talsvert á hönd Guðmundar Jónssonar á Fróðá, en er með eldra blæ).

Notaskrá
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð // Mótmerki: Fangamark VI (eða IV?) (1-160).

Blaðfjöldi
1 seðill + 322 blaðsíður (295 mm x 195 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Nöfn í handriti: Sigríður Guðmundsdóttir og Erlendur Þórðarson (42r og 43r). Vigdís Jónsdóttir (78v), Rósa (115r). Fyrri kona Erlends var Rósa Ólafsdóttir en seinni kona hans var Sigríður Guðmundsdóttir og áttu þau dóttur sem hét Rósa Erlendsdóttir. Að öllum líkindum er það nafn annarrar hvorrar þeirra sem er í handritinu. Fangamark konu er á 69r: BH.d..

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1600-1620.
Ferill

Hdr. kom til félagsins 1856 frá Jóni Borgfirðingi, sem þá átti heima í Kaupangi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 2018 ; Halldóra Kristinsdóttir jók við skráningu 8. nóvember 2016 ; GI lagfærði 20. október 2016 ; Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 13. apríl 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 27. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi IV. RithöfundarIV
« »