Skráningarfærsla handrits
ÍB 33 fol.
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Hirðstjóraannáll síra Jóns Halldórssonar í Hítardal; Ísland, 1740
Nafn
Jón Halldórsson
Fæddur
6. nóvember 1665
Dáinn
27. október 1736
Starf
Prestur
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Safnari
Nafn
Páll Sveinsson
Fæddur
1704
Dáinn
16. janúar 1784
Starf
Djákni
Hlutverk
Skrifari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Hirðstjóraannáll síra Jóns Halldórssonar í Hítardal
Höfundur
Titill í handriti
„Stutt ágrip yfir hirðstjóra, stiftamtmenn, amtmenn, landfógeta og fullmegtuga yfir Islandi“
Aths.
Eftirrit með hendi Páls Sveinssonar í Gufunesi (aukið til 1739)
Notaskrá
Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta að fornu og nýju bindi II s. 604
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
104 blaðsíður (320 mm x 205 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland um 1740.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 13. apríl 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 24. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta að fornu og nýju | ed. Jón Þorkelsson | 1886; II |