Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 33 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Hirðstjóraannáll síra Jóns Halldórssonar í Hítardal; Ísland, 1740

Nafn
Jón Halldórsson 
Fæddur
6. nóvember 1665 
Dáinn
27. október 1736 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Sveinsson 
Fæddur
1704 
Dáinn
16. janúar 1784 
Starf
Djákni 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Hirðstjóraannáll síra Jóns Halldórssonar í Hítardal
Titill í handriti

„Stutt ágrip yfir hirðstjóra, stiftamtmenn, amtmenn, landfógeta og fullmegtuga yfir Islandi“

Aths.

Eftirrit með hendi Páls Sveinssonar í Gufunesi (aukið til 1739)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
104 blaðsíður (320 mm x 205 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Páll Sveinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1740.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 13. apríl 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 24. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta að fornu og nýjued. Jón Þorkelsson1886; II
« »