Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 15 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Vatnsfjarðarannáll; Ísland, 1700-1800

Nafn
Jón Þórðarson 
Fæddur
1676 
Dáinn
1755 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Snæbjarnarson 
Fæddur
16. desember 1705 
Dáinn
16. mars 1783 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Snæbjörn Pálsson 
Fæddur
1677 
Dáinn
1767 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Vatnsfjarðarannáll
Aths.

Vestfjarðarannáll (með framhaldi) 1614-1704, ásamt broti úr ættartölubók

Brot skaddað af bruna (1847)

Að stofni með hendi síra Jóns Þórðarsonar á Söndum, en aukið sum árin með hendi síra Magnúsar Snæbjarnarsonar á Söndum (á tveim stöðum eða svo bregður fyrir hendi föður hans, Snæbjarnar Pálssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
108 blaðsíður (265 mm x 169 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur að mestu; Skrifarar:

Jón Þórðarson.

Magnús Snæbjarnarson.

Snæbjörn Pálsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 4. apríl 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 24. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón ÞorkelssonÍslenzkar ártidaskrár eða Obituaria Islandica með athugasemdum1893-1896; I-X
Þórður Ingi Guðjónsson„Um varðveislu og útgáfu frumheimilda“, Píslarsaga séra Jóns Magnússonar2001; s. 423-432
Páll Eggert ÓlasonHið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916 : minningarrit aldarafmælisins 15. ágúst 1916.s. 22
Jón Jónsson AðilsEinokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787s. 339, 589, 598, 606
« »