Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 8 fol.

Skoða myndir

Ferðadagbækur Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar; Ísland, 1752-1757

Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Bréfritari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Pálsson 
Fæddur
17. maí 1719 
Dáinn
8. september 1779 
Starf
Landlæknir 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti ; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Danska (aðal); Latína

Innihald

1(1r-251v)
Ferðadagbækur Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar
Aths.

Dagbækur Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar á ferðum þeirra á Íslandi (að fráskildu Múlaþingi), ásamt skýrslum þeirra til vísindafélags Dana um þetta efni, skrá um steina, er þeira hafa sent félaginu, og tveim ritgerðum á latínu um fugla (Aves Islandiæ) og jurtir til lyfjanota (Specificatio Herbarum indigenarum medicinalium)

Dagbækurnar eru skrifaðar á dönsku, ritgerðirnar á latínu

Notaskrá

Davíð Ólafsson: Dagbækur í handritadeild Landsbókasafns

Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson: Dagbók frá ferð um Skagafjarðarsýslu 1752 og 1755

Einar G. Pétursson: Einn atburður og leiðsla um ódáinsakur

Vilhjálmur Þ. Gíslason: Eggert Ólafsson

Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðisaga Íslands bindi III s. 17, 46, 54-55

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
251 blað (325 mm x 200 mm)
Skrifarar og skrift

Tvær hendur að mestu ; Skrifarar:

Eggert Ólafsson

Bjarni Pálsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1752-1757.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir yfirfór skráningu fyrir myndatöku 16. júlí 2013 ; Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 4. apríl 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 24. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku júlí 2013.

Myndað í júlí 2013.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júlí 2013.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Davíð Ólafsson„Dagbækur í handritadeild Landsbókasafns“, Ritmennt1998; 3: s. 109-131
Eggert Ólafsson, Bjarni PálssonDagbók frá ferð um Skagafjarðarsýslu 1752 og 1755ed. Sigurjón Páll Ísaksson
Einar G. Pétursson„Einn atburður og leiðsla um ódáinsakur. Leiðsla Drycthelms eða CI. æventýri í safni Gerings“, Gripla1980; 4: s. 138-165
Vilhjálmur Þ. GíslasonEggert Ólafsson
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands1892-1904; I-IV
« »