Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Einkaeign 17

Skoða myndir

Passíusálmar; Ísland, 1740

Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Píslarsaltari. Það er historía pínunnar og dauðans drottins vors Jesú Christi með textans einfaldri útskýringu mjúklega og nákvæmlega í söngvum snúin af sál. sr. Hallgrími Péturssyni, forðum sóknarherra að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Skrif á Akureyjum af [0]. J.s. (1r)

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-85v)
Passíusálmar

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
112 blöð (90 mm x 74 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1740.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 19. desember 2016.
Viðgerðarsaga
Landsbókasafn var með handritið í láni 2016 til myndunar.

Myndað í desember 2016.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í desember 2016.

« »