Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,59

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kaupbréf; 1694-1703

Nafn
Kristján V Danakonungur 
Fæddur
15. apríl 1646 
Dáinn
25. ágúst 1699 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Gunnar Ásgeirsson 
Fæddur
8. ágúst 1982 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Danska (aðal); Íslenska

Innihald

(1r-v)
Kaupbréf
Upphaf

Vi Christian den femte af guds nåde, konge til Danmark og Norge …

Aths.

Afrit af konungsbréfi Kristjáns V. um ýmsar jarðir sem seldar eru Magnúsi Jónssyni, dags. 3. maí 1694.

Á eftir bréfinu fylgir vitnisburður Árna Geirssonar um að bréfið hafi verið lesið upp í lögréttu 30. júní 1694.

Vitnisburður um að rétt sé skrifað eftir frumbréfi undirritaður af Gísla Jónssyni og Steindóri Helgasyni, dags. 9. október 1703.

Síður 3r-6r hafa að geyma annað afrit af sama bréfi.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

IS5000-DIF-LXXV-59_1 IS5000-DIF-LXXV-59_1-wm1 IS5000-DIF-LXXV-59_3-6

Vatnsmerki: Kóróna og skjöldur studd tveimur ljónum.
Blaðfjöldi
6 blöð (163-315 mm x 102-208 mm). Síður 2v og 6v eru auðar.
Ástand
Blöð 1-2 eru nokkuð snjáðar og gert hefur verið við nokkur göt.
Umbrot

  • Eindálka.

Skrifarar og skrift

Tvær hendur að mestu.

Óþekktir skrifarar, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Efst á 1r er ritað safnmark með svörtu bleki og ártalið 1694 með blýanti.
  • Efst á 3r er með hönd Árna Magnússonar ritað: „Ex apographo vidimato.“
Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi 1694-1703.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 21. mars 2017. ÞÓS skráði 16. júlí 2020.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

« »