Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,53

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jarðakaupabréf; 1688-1703

Nafn
Bielke, Henrik 
Fæddur
13. janúar 1615 
Dáinn
1683 
Starf
Rigsadmiral 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Heidemann, Christoffer 
Starf
Landefoged 
Hlutverk
Embættismaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Björnsson 
Fæddur
1. febrúar 1643 
Dáinn
3. september 1723 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Geirsson 
Fæddur
1635 
Dáinn
1695 
Starf
Prestur; Alþingisskrifari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Gunnar Ásgeirsson 
Fæddur
8. ágúst 1982 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Danska (aðal); Íslenska

Innihald

1(1r-1v)
Jarðakaupabréf
Upphaf

Vi underskrefne Sal. Rigs Admiral Herre Hendrich Bielkes arfvinger …

Aths.

Afrit af jarðakaupabréfi dags. 25. mars 1688, þar sem erfingjar Henriks Bielke selja Christoffer Heideman ýmsar jarðir.

Á eftir bréfinu fer vitnisburður á íslensku um að það hafi verið lesið upp í Lögréttu 3. júlí 1688. Undir hann hafa upprunalega skrifað: Sigurður Björnsson, Magnús Jónsson og Árni Geirsson.

Að rétt sé eftirskrifað votta Ólafur Pétursson og Þorkell Jónsson, dags. 6. júlí 1693

2(1v-2r)
Jarðakaupabréf fyrir Axlastaði
Upphaf

Daa som jeg efter forskrefne adkombstz og skiödes indhold …

Aths.

Afrit af jarðakaupabréfi dags. 7. júlí 1693 þar sem Christoffer Heideman selur Einari Þorsteinssyni jörðina Axlastaði.

Vitnisburður á íslensku um að bréfið hafi verið lesið upp í Lögréttu 7. júlí 1694. Árni Geirsson undirritar.

Vitnisburður á íslensku frá 30. maí 1703 um að rétt sé skrifað eftir frumbréfi. Undir skrifar Páll Jónsson auk annars manns.

Á 2v stendur: „Kópía. Kaupbréf fyrir Axlastaði, 20 hundruð að dýrleika, daterað 1693 þann 7. júlí. Bjarna Einarssonar.“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

IS5000-DIF-LXXV-53

Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (325 mm x 420 mm).
Ástand
Bleksmitun og blettir.
Umbrot

  • Eindálka.

Skrifarar og skrift

Að mestu ein hönd, auk eiginhandarundirskrifta.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi á árunum 1688-1703.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEI P5 16. mars 2017. ÞÓS skráði 23. júlí 2020.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

« »