Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,42

Jarðakaupabréf

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska

Innihald

1 (1r-v)
Jarðakaupabréf
Upphaf

Hans kongelige majestets til Danmark og Norge geheimeråd og rigsadmiral, præsident udi admiralitets collegio …

Athugasemd

Afrit af opnu bréfi Henriks Bjelke frá 28. júní 1679. Um sölu hans á Stóra-Hólmi til Ragnhildar Jónsdóttur.

Bl. 2r-4v hafa að geyma sama texta.

2 (2r-4v)
Bréf
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki: „Pro Patria“. (IS5000-DIF-LXXV-42). Stærð: 119 x 99 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 92 mm.

    Mótmerki: fangamark IA (IS5000-DIF-LXXV-42-wm1). Stærð: 15 x 21 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 24 mm.

    Notað frá 1676 til 1703.

Blaðfjöldi
6 blöð (160-312 mm x 105-207 mm). Bl. 3 autt.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Í stærri hlutanum er leturflötur 160 mm x 140 mm
  • Línufjöldi er 32 í stærri hlutanum, 13 í smærri hlutanum.

Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Aftan við bréfið, á 1v, segir að það hafi verið lesið upp í lögréttu á Öxarárþingi, 1. júlí 1699. Undir rita m.a. Sigurður Björnsson og L. Gottrup.
  • Þar fyrir neðan segir: Þetta hér fyrir framan og aftan skrifað að vera rétt kóperað eftir sönnum original testera undirskrifaðir er samanlásu að Heynesi 26. júní 1703. Bjarni Sigurðsson e.h. Þorsteinn Ólafsson e.h. „að Heynesi“ o.áfr. er ritað með dekkra bleki.
  • Efst á 1r er ritað safnmark með svörtu bleki og 1676-1 með blýanti.
Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi 1676-1703.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 7. mars 2017. ÞÓS skráði 17. júlí 2020.
  • EM uppfærði vatnsmerkin 12. júní 2023.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×

Lýsigögn