Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,31

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Umboðsbréf Ara Magnússonar; Íslandi, 1608-1650

Nafn
Björn Magnússon 
Dáinn
1635 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ari Magnússon 
Fæddur
1571 
Dáinn
11. október 1652 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Gunnar Ásgeirsson 
Fæddur
8. ágúst 1982 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r)
Umboðsbréf Ara Magnússonar
Titill í handriti

„Umboðsbréf Ara Magnússonar svo látandi orð eft[ir] orð sem hér greinir“

Upphaf

Það meðkennist ég Björn Magnússon kóngs umboðsmann yfir Barðastrandarsýslum, að ég hef veitt og kennt …

Aths.

Björn Magnússon sýslumaður færir bróður sínum, Ara Magnússyni, umboð yfir syðra part Barðastrandarsýslu í næstum þrjú ár, 1608-1610. Bréfið er ódagsett.

Á 1v er utanáskrift.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Eitt blað (327 mm x 208 mm).
Ástand
Brotalínur og viðgerðir.
Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið er skrifað efst á bl. 1r auk ártalsins „1608“.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi ca. 1608-1650.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu á árinu 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 17. september 2018.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

« »