Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,27

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Landamerki Iðunnarstaða og Tunguskógur; 1582

Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-v)
Landamerki Iðunnarstaða og Tunguskógur
Titill í handriti

„Vitnisburðarkópíur um Iðunnarstaða landamerki og Tunguskóg“

Upphaf

Svofelldan vitnisburð berum við Andrés Þórðarson …

Svofelldan vitnisburð ber eg Sigríður Böðvarsdóttir …

Það meðkennunst eg Teitur Árnas …

Meðkennust vér sem vor nöfn hér undirskrifum …

Aths.

Eiginhandarundirskriftir Jóns Sigurðssonar og Ólafs Jónssonar neðst á 1v.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Eitt blað (205 mm x 153 mm).
Ástand
Blaðið er mjög skaddað og ólæsilegt á köflum. Það hefur verið fest á sýrufrían pappír.
Umbrot

  • Eindálka. Leturflötur er 180 mm x 135 mm
  • Línufjöldi er 29.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið er skrifað á eftir fyrirsögn sem er í tveimur línum.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi árið 1582.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu á árinu 1996 eða 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞS skráði samkvæmt reglum TEIP5 22. febrúar 2017.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

« »