Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,7

Skipan um sálumessur á Hólum í Hjaltadal ; Íslandi

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-4r)
Skipan um sálumessur á Hólum í Hjaltadal
Upphaf

In Nomine Domini Amen. Allsvoldugum Guði til heiðurs, jungfrú Mariæ, Sancto Johanni Episcopo Holensi, hinum góða Guðmundi og öllum Guðs helgum til virðingar …

Athugasemd

Uppskrift af bréfi Ólafs Rögnvaldssonar Hólabiskups, dagsettu 30. júlí 1479, um sálumessur á Hólum í Hjaltadal.

Skjalið er prentað eftir frumriti í Íslenzku fornbréfasafniVI, nr. 216, bls. 217-221.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki: sendiboði, bókstafur G fyrir neðan (IS5000-DIF-LXXV-7). Stærð: 106 x ?

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1701 til 1725.

Blaðfjöldi
Fjögur blöð (tveir tvíblöðungar) (209 mm x 170 mm). Bl. 4v er autt.
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið skrifað á spássíu á bl. 1r auk ártalsins 1479.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi ca. 1680-1730.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu á árinu 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 21. ágúst 2018. ÞÓS skráði 17. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 13. júní 2023.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn