Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,7

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Skipan um sálumessur á Hólum í Hjaltadal; Íslandi, 1680-1730

Nafn
Hólar 
Sókn
Fljótahreppur 
Sýsla
Skagafjarðarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Gunnar Ásgeirsson 
Fæddur
8. ágúst 1982 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-4r)
Skipan um sálumessur á Hólum í Hjaltadal
Upphaf

In Nomine Domini Amen. Allsvoldugum Guði til heiðurs, jungfrú Mariæ, Sancto Johanni Episcopo Holensi, hinum góða Guðmundi og öllum Guðs helgum til virðingar …

Aths.

Uppskrift af bréfi Ólafs Rögnvaldssonar Hólabiskups, dagsettu 30. júlí 1479, um sálumessur á Hólum í Hjaltadal.

Skjalið er prentað eftir frumriti í Íslenzku fornbréfasafni bindi VI, nr. 216, bls. 217-221.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

IS5000-DIF-LXXV-7

Blaðfjöldi
Fjögur blöð (tveir tvíblöðungar) (209 mm x 170 mm). Bl. 4v er autt.
Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið skrifað á spássíu á bl. 1r auk ártalsins „1479“.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi ca. 1680-1730.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu á árinu 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 13. september 2018. ÞÓS skráði 17. júlí 2020.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »