Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,6

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Vitnisburðarbréf um landamerki Hóls og Selár á Skaga; Íslandi, 1707

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hóll 
Sókn
Skefilsstaðahreppur 
Sýsla
Skagafjarðarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Selá 
Sókn
Skefilsstaðahreppur 
Sýsla
Skagafjarðarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Markússon 
Fæddur
1671 
Dáinn
22. nóvember 1733 
Starf
Prestur; Rektor 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Þórðarson 
Starf
 
Hlutverk
Communicator; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Gunnar Ásgeirsson 
Fæddur
8. ágúst 1982 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-2r)
Vitnisburðarbréf um landamerki Hóls og Selár á Skaga
Upphaf

Það gjörir ég, Þorleifur Magnússon, góðum mönnum viturlegt með þessu mínu bréfi, að ég hefi heyrt segja mér eldri menn þessi landamerki í millum Hóls og Selár …

Aths.

Stafrétt uppskrift Árna Magnússonar af vitnisburðarbréfi Þorleifs Magnússonar um landamerki millum Hóls og Selár á Skaga. Bréfið er dagsett 26. október 1476 en uppskriftin er gerð 26. janúar 1707.

Á eftir uppskriftinni skrifar Árni um ástand bréfsins. Að rétt sé eftir frumriti skrifað kvitta Árni, Magnús Markússon rektor, Árni Gíslason og Þórður Þórðarson.

Skjalið er prentað eftir frumriti í Íslenzku fornbréfasafni bindi VI, nr. 88, bls. 90-91.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

IS5000-DIF-LXXV-6

Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (207 mm x 162 mm). Bl. 2v er autt.
Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Árni Magnússon, textaskrift og fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið skrifað efst á bl. 1r auk ártalsins „1476“.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi 26. janúar 1707.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu á árinu 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 12. september 2018. ÞÓS skráði 23. júlí 2020.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »