Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIV,31

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jarðakaupabréf um Tungufell; Íslandi, 1676-1725

Nafn
Tungufell 
Sókn
Hrunamannahreppur 
Sýsla
Árnessýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Fossá 
Sókn
Kjósarhreppur 
Sýsla
Kjósarsýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Gunnar Ásgeirsson 
Fæddur
8. ágúst 1982 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-2r)
Jarðakaupabréf um Tungufell
Upphaf

Anno 1676, þann 8 júní, að Bræðratungu í Eystri-Tungu, vorum vér undirskrifaðir menn þar viðstaddir, heyrðum orð og sáum handsöl eftirskrifaðra manna, af einni hálfu virðulegrar höfðings-matronæ Helgu Magnúsdóttur …

Aths.

Afrit af jarðakaupabréfi, án undirskrifta, þar sem Guðlaug Finnsdóttir selur Helgu Magnúsdóttur og dóttur hennar Sigríði Hákonardóttur jörðina Tungufell og fær í staðinn jörðina Fossá í Kjós, dags. 8. júní 1676.

Á bl. (2v) er utanáskrift: „Um Tungufell“.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (331 mm x 203 mm).
Ástand
Á bréfinu eru brotalínur og viðgerðir.
Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Eiríkur Jónsson, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið skrifað efst á bl. 1r auk ártalsins „1676“.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi 1676 eða síðar.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu á árinu 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 21. ágúst 2018.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

« »