Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIV,13

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Vitnisburðarbréf um eign Hagakirkju í Barðastrandasýslu; Ísland

Nafn
Jón Magnússon 
Fæddur
1566 
Dáinn
15. nóvember 1641 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jack Hartley 
Fæddur
31. maí 1993 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-1v)
Vitnisburðarbréf um eign Hagakirkju í Barðastrandasýslu
Upphaf

Eg Ormur Erlingsson auglýsi og opinbera gjöri með þessu mínu sanninda vitnisburðarbréfi …

Niðurlag

„… skrifað að Haga á Barðaströnd þann iiij dag junii anno 1600.“

Aths.

Á bl. 2r er vitnisburður Jóns Egilssonar og Sæmundar Jónssonar um að rétt sé haft eftir Ormi Erlingssyni og Jóni Magnússyni eldra.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír. Vatnsmerki á bl. 1.
Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (198 mm x 163 mm). Bl. 2v að mestu leyti autt.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 150 mm x 135-140 mm.
  • Línufjöldi 23-24 (8 á bl. 2r).

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, léttiskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Safnmarkið er skrifað efst á bl. 1r.

Á bl. 2v stendur: „Vitnisburður Orms Erlingssonar um Hestavík 1600“.

Band

Umbúðir og askja frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).

Innsigli

Tvö innsigli, pappírsmiði yfir öðru en hitt er að hluta til dottið af.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað á Íslandi 4. júní 1600.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu á árinu 1996 eða 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • JH skráði samkvæmt reglum TEIP5 1. Ágúst 2017.
  • ÞS lagfærði og jók við 2. október 2017.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »