Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIII,25

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jarðakaupabréf fyrir Hafgrímsstöðum og Þorkelsgerði; 1634

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Jónsson 
Dáinn
27. ágúst 1656 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Gunnar Ásgeirsson 
Fæddur
8. ágúst 1982 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r)
Jarðakaupabréf fyrir Hafgrímsstöðum og Þorkelsgerði
Upphaf

… átti í jörðunni Þorkels g … irkjusókn, með öllum þeim … gt hefur að fornu og nýju, … eigandi að, hér í mót gaf …

Aths.

Brot af kaupbréfi fyrir Hafgrímsstöðum í Tungusveit og Þorkelsgerði í Selvogi, ritað 1634.

Utanáskrift á bakhlið: „Kaupbréf fyrir 10 hundruðum í Hafgrímsstöðum í Tungusveit og 8 hundruðum og 40 álnum í Þorkelsgerði í Selvogi. Anno 1634.“ Þar fyrir neðan hefur Árni Magnússon ritað: „Þetta er óefað, hönd Eggerts Jónssonar Magnússonar á Ökrum.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
Eitt blað (69 mm x 54 mm).
Ástand
Bréfið hefur verið skorið á alla kanta þannig að allar línur hafa skaðast.
Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari, léttiskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Innsigli

Öll innsigli vantar en sjá má tvö göt fyrir innsiglisþvengi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skrifað á Íslandi árið 1634.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu í apríl 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 23. maí 2018.

Viðgerðarsaga

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1997 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

« »