Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Apogr. 7

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Vitnisburðarbréf varðandi greiðslu fyrir jörðina Landamót í Ljósavatnskirkjusókn í Kinn; Ísland

Nafn
Landamót 
Sókn
Ljósavatnshreppur 
Sýsla
Suður-Þingeyjarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Benediktsson 
Fæddur
1561 
Dáinn
22. ágúst 1617 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ytri-Brennihóll 
Sókn
Glæsibæjarhreppur 
Sýsla
Eyjafjarðarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1v-2r)
Vitnisburðarbréf varðandi greiðslu fyrir jörðina Landamót í Ljósavatnskirkjusókn í Kinn
Upphaf

Það gjörum vér eftirskrifaðir menn Daði Árnason, Jón Sigurðsson, Þorkell Tumason …

Aths.

Vitnisburður um að Björn Benediktsson hafi greitt Sólveigu Þorgrímsdóttur fyrir jörðina að fullu.

Gjörningurinn fór fram að Brennihóli í Kræklingahlíð 31. október 1614, en uppskriftin er frá 20. maí 1728.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (160 mm x 102 mm). Bl. 1r og 2v auð.
Kveraskipan
Tvinn.
Umbrot

  • Eindálka. Skrifað er langsum frá bl. 1v til 2r.
  • Leturflötur er ca. 190 mm x 135 mm.
  • Línufjöldi er 27.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, kansellískrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Undir uppskriftinni með fljótaskrift: „Þetta bréf á kálfskinn er með 4 heilum hangandi innsiglum rétt kóperað eftir sínum original votta undirskrifaðir er koperuðu og saman lásu að Grenjaðarstað d. 20. maí 1728.“ Undir skrifa Magnús Þorvaldsson og Gísli Magnússon.

Band

Í böggli með bréfauppskriftum 1-130.

Pakkað inn í brúnan umbúðapappír; hörð pappaspjöld að framan og aftan með þvengjum til að binda saman böggulinn. Framan á pappaspjaldi stendur „Þingeyjarsýsla no 1-130 c“. Safnmark á grænum miða á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskriftin var gerð á Íslandi fyrir Árna Magnússon, 20. maí 1728.

Ferill

Árni Magnússon fékk fornbréfauppskriftir sendar til Kaupmannahafnar árið 1720 en þessi hefur komið síðar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bögglinum 7. desember 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞS skráði samkvæmt reglum TEIP5 6. apríl 2017.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »