Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 465 12mo

Skoða myndir

Rímtal — Rím Gísla prófasts Bjarnasonar

Nafn
Gísli Bjarnason 
Fæddur
1576 
Dáinn
1. ágúst 1656 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Markússon 
Fæddur
1674 
Dáinn
1707 
Starf
Lögsagnari 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(2r-57v)
RímtalRím Gísla prófasts Bjarnasonar
Titill í handriti

„Computus mensium et dierum anni solaris … samantekin af S.G.B.S. Anno 1648“

Skrifaraklausa

„Skrifað fyrir eruverðugan heiðurssvein Sæmund Oddsson. Anno 1662.“

Aths.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
iv + 60 blöð + i mm x mm
Umbrot

Leturflötur er mm x mm

Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Smáseðill með hendi Árna Magnússonar frá um 1710, prentaður í Katalog: „Mitt frá Pétri Markússyni.“

Uppruni og ferill

Ferill

Á saurblaði kveðst Jón Björnsson eiga bókina: „Þessa rímbænabók á Jón Björnsson réttilega.“

Árni Magnússon fékk handritið frá Pétri Markússyni (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu .

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II bls. 500 (nr. 2552). Kålund gekk frá handritinu til skráningar.

ÞS skráði í 28. apríl 2021.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »