Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 276 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Þjóðsögur og kvæði; 1800-1850

Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Brynjólfsson 
Fæddur
3. september 1827 
Dáinn
29. maí 1888 
Starf
Dósent 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-252v)
Þjóðsögur og kvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
252 blöð ().
Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Sendibréf frá Gísla Konráðssyni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Gísla Konráðssonar og tímasett til 19. aldar í Katalog II, bls. 473, en handritið er komið til Kaupmannahafnar 1850.

Ferill

Gísli Brynjúlfsson afhenti Árnasafni handritið 1886, en skrifari hafði sent Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab handritið c1849-50 (sjá sendibréf).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. desember 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 473 (nr. 2491). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 21. apríl 1910. ÞS skráði 25. september 2002.

Viðgerðarsaga

Birgitte Dall gerði við í ágúst 1981.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Aðalheiður Guðmundsdóttir(Ó)Traustar heimildir : um söfnun og útgáfu þjóðkvæða, Skáldskaparmál1997; 4: s. 210-226
Bjarni EinarssonMunnmælasögur 17. aldar, Íslenzk rit síðari alda1955; 6
Einar G. PéturssonFrásagnir um skrímsli í Haukadalsvatni, Breiðfirðingur2004; 61: s. 179-192
Einar G. Pétursson„Frásagnir um skrímsli í Haukadalsvatni“, Hulin pláss : ritgerðasafn, 2011; 79: s. 254-265
Kvæðabók úr Vigur AM 148, 8vo, Íslenzk rit síðari alda. 2. flokkur. Ljósprentanired. Jón Helgason
Jón Helgason„Stigamannskvæði“, s. 329-334
Mariane OvergaardHistoria sanctae crucis: The history of the cross-tree down to Christ's passion. Icelandic legend versions, 1968; 26: s. ccviii, 160 p.
« »