Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 269 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Index geographiæ veteris; 1700-1800

Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Bréfritari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grímur Jónsson Thorkelin 
Fæddur
8. október 1752 
Dáinn
4. mars 1829 
Starf
Gehejmearkivar 
Hlutverk
Útskýrandi; Fræðimaður; Þýðandi; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-71v)
Index geographiæ veteris
Titill í handriti

„Index Geographiæ veteris | ad mentem et nomina | Islandorum | in ſcriptis | qvæ | ediderunt“

Aths.

Grímur Thorkelín jók við og endurbætti (sjá athugasemd á bl. 3r).

Bl. 1v, 2, 5v-6r, 22v-23r, 70 auð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
71 blað ().
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Innskotsseðill við bl. 57.
  • Athugasemdir eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík.

Fylgigögn

Á saurblaði stendur: „Index Geographia veteri ad mentem Anonima Islandorum in scriptis 2væ ediderunt.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 18. aldar í Katalog II, bls. 471.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. september 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 471 (nr. 2484). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 21. apríl 1910. ÞS skráði 24. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í ágúst 1992.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »