Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 235 a-b 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Seðlaskrá yfir fornbréf úr bréfabókum og handritum í safni Árna Magnússonar; Ísland, 1850-1894

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-1209v)
Seðlaskrá yfir fornbréf úr bréfabókum og handritum í safni Árna Magnússonar
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
1209 blöð ().
Tölusetning blaða

Hlaupandi númer.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Jóns Þorkelssonar rektors og tímasett til 19. aldar í Katalog II, bls. 461, en sennilega skrifað c1850-1894.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. júní 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 461 (nr. 2449). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. ÞS skráði 19. september 2002.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen 1975. Geymdar í kommóðu í DUF.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »