Skráningarfærsla handrits

AM 212 8vo

Prédikanir

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-138v)
Prédikanir
Athugasemd

Einungis uppköst.

Nokkuð er um að skrifað sé á sendibréf.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
138 blöð ().
Umbrot

Ástand

Blöðin eru sködduð og samanbrotin á ýmsa vegu. Þau voru að hluta til skrifuð áður en strikað hefur verið yfir það.

Band

Band frá maí 1964.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 450.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. desember 1989.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 450 (nr. 2425). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 30. maí 2002.

Viðgerðarsaga

Yfirfarið af Mette Jacobsen í október 1989.

Viðgert og fest í kápur og búið um í öskju í Kaupmannahöfn í maí 1964.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Prédikanir

Lýsigögn