Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 190 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lækningar og jurtir; Ísland, 1600-1690

Nafn
Oddur Oddsson 
Fæddur
1565 
Dáinn
16. október 1649 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Latína

Innihald

1(1r-60v)
De herbis medicatis ordine alphabetico
Aths.

Titillinn er úr AM 477 fol.

Latínan er íslenskublandin.

Mörg blöð auð.

Efnisorð
2(61r-79r)
De medicamentorum natura
Aths.

Í 13. köflum. Sá fyrsti hefur yfirskriftina: „De stirpium generibus ex Remberto Dodonæo“.

Efnisorð
3(85r-124v)
Um nokkrar jurtir
Höfundur
Titill í handriti

„Sr. Odds Oddssonar (ut fertur) Um nokkrar jurtir“

Efnisorð
4(125r-131v)
Um æðablóðtökur
Titill í handriti

„Um æðablóðtökur“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
129 blöð (164 mm x 72 mm). Auð blöð: t.d. 79v-84.
Tölusetning blaða

Blaðmerking 1-131 + 32bis, óvart hlaupið yfir 40, 42 og 44.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Sett á falskan kjöl í október 1990.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II 1892:439.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 2. nóvember 1990.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 1. júlí 2012.

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling, II. bindi, bls. 439-440.

Viðgerðarsaga
Viðgert og sett á falskan kjöl í október 1990. Eldra band fylgir, en það er bókfell úr kirkjulegu latnesku handriti.
Myndir af handritinu

  • Myndir keyptar af Arne Mann Nielsen í janúar 1980.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Mattheus saga postula, ed. Ólafur Halldórsson1994; 41: s. cxlvii, 86 p.
« »