Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 175 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímfræði og lækningabók; 1600-1700

Nafn
Einar Snorrason ; Ölduhryggjarskáld 
Fæddur
1460 
Dáinn
1538 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Rímið er skrifað eftir rímbók séra Einars Snorrasonar á Staðarstað.
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-45v)
Rímfræði
Titill í handriti

„CALENDARIUM Rym a islendsku … Med lijtille wtskijringu og þui fleijra sem Rijmenu tilheyrer“

Efnisorð
1.1(1r-9r)
Rím
Aths.

Íslenskt rím með annálsgreinum.

Nokkrar athugagreinar og „Rym vijſur“ á bl. 9v-10r með sérstakri hendi.

Bl. 10v autt.

Efnisorð
1.2(11r-14r)
Tafla yfir tunglkomur
1.3(15r-30r)
Gripla
Titill í handriti

„Hier He?ur upp | Griplu um Rijm“

1.4(30v-44r)
Rímfræði
Titill í handriti

„Ein onnu? vndervijſun vmm Rym|id samanſkri?at vr lærdra manna | bokum“

Aths.

Bl. 44v autt.

1.5(45r-v)
Tímatal Beda prests
Titill í handriti

„Tijma ?o?spä Hins H. | beda preſtz J Einglande“

2(46r-70v)
Lækningabók
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
70 blöð ().
Skrifarar og skrift
Skreytingar

Á bl. 1-15 er rautt blek notað til áherslu.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 25r er bætt við: „Þetta Rijm er ſkri?ad epter Rijm |bók þess Gamla Sira Einarz | Snorraſonar sem uar á ſtadar | ſtad“.

Band

Band frá september 1980.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 432.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. júní 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 432-33 (nr. 2387). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 19. mars 1890. ÞS skráði 8. maí 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið á verkstæði Birgitte Dall í september 1980. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen í október 1973.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðrún IngólfsdóttirÍ hverri bók er mannsandi : handritasyrpur - bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna á 18. öld, Studia Islandica = Íslensk fræði ; 622011; s. 408, [1] s., [18] mbls. : ritsýni
« »