Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 173 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rím; Ísland, 1600-1700

Nafn
Hannes Björnsson 
Fæddur
1631 
Dáinn
1704 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1v-23v)
Rím séra Gísla Bjarnasonar
Höfundur

Séra Gísli Bjarnason

Aths.

Bl. 1r autt og 23v upprunalega autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
23 blöð ().
Skrifarar og skrift
Skreytingar

Rauður litur til áherslu.

Nótur

Nótur á bókfelli í eldra bandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Eigandi handritisins, séra Hannes Björnsson, hefur skrifað giftingardag sinn og fæðingardaga barna sinna við daga, með meiru. Hann skrifaði einnig bl. 23v.

Band

Band frá september 1980.

Spjöld og kjölur í eldra bandi klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 431.

Ferill

Séra Hannes Björnsson átti handritið.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. apríl 1981.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II, bls. 431-32 (nr. 2385). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 19. mars 1890. ÞS skráði 7. maí 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið á verkstæði Birgitte Dall í september 1980. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðrún IngólfsdóttirÍ hverri bók er mannsandi : handritasyrpur - bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna á 18. öld, Studia Islandica = Íslensk fræði ; 622011; s. 408, [1] s., [18] mbls. : ritsýni
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
« »