Skráningarfærsla handrits

AM 155 a IX 8vo

Rímur ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur
Athugasemd

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Hluti af einu blaði.
Umbrot

Ástand

Óheilt.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá 1964.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700 í Katalog II 1892:420.

Skv. AM 477 fol áttu eftirfarandi efnisþættir einnig að fylgja AM 155a I-IX 8vo en eru þar ekki nú: Fjandafæla eftir Jón lærða, Heilræðavísur og tíu fornkvæði, Úr Disticha Catonis.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 20. maí 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 27. júní 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 420-421.

Viðgerðarsaga
Viðgert í maí 1964. Askja fylgir.
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Rímur

Lýsigögn